Streymi frá biskupsvígslu

14. ágúst 2022

Streymi frá biskupsvígslu

Bein útsending frá vígslu séra Gísla Gunnarssonar til embættis vígslubiskups í Hólaumdæmi.
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir vígir sr. Gísla við hátíðlega athöfn á Hólahátið. Kirkjukórar Glaumbæjarprestakalls og Hóladómkirkju syngja. Bryndís Björgvinsdóttir og Brjánn Ingason leika á fagott og selló. Organistar eru þeir Jóhann Bjarnason og Stefán Gíslason. Eftir vígsluna verður svo veislukaffi á Kaffi Hólar.
Horfa má á streymið frá þessari vefsíðu. Útsending
  • Vígsla

  • Vígslubiskup

  • Biskup

holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...
Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall