Streymi frá biskupsvígslu

14. ágúst 2022

Streymi frá biskupsvígslu

Bein útsending frá vígslu séra Gísla Gunnarssonar til embættis vígslubiskups í Hólaumdæmi.
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir vígir sr. Gísla við hátíðlega athöfn á Hólahátið. Kirkjukórar Glaumbæjarprestakalls og Hóladómkirkju syngja. Bryndís Björgvinsdóttir og Brjánn Ingason leika á fagott og selló. Organistar eru þeir Jóhann Bjarnason og Stefán Gíslason. Eftir vígsluna verður svo veislukaffi á Kaffi Hólar.
Horfa má á streymið frá þessari vefsíðu. Útsending
  • Vígsla

  • Vígslubiskup

  • Biskup

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju