64. kirkjuþingi framhaldið í dag

25. nóvember 2022

64. kirkjuþingi framhaldið í dag

64. kirkjuþingi verður framhaldið í dag. Þingfundur verður í safnaðarsal Háteigskirkju. Dagskrá þingfundarins hefst kl. 13.

Hægt verður að fylgjast með þingstörfum í beinni útsendingu. Ráðgert er að þingfundur standi út laugardag. Hér má nálgast beint streymi frá þinginu.

Hér má nálgast þingmál sem verða til umfjöllunnar og annað efni tengdu kirkjuþingi 

Hér má lesa viðtal við forseta kirkjuþings við upphaf 64. kirkjuþings.


  • Kirkjuþing

Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. jún. 2025
...sunnudaginn 15. júní