64. kirkjuþingi framhaldið í dag

25. nóvember 2022

64. kirkjuþingi framhaldið í dag

64. kirkjuþingi verður framhaldið í dag. Þingfundur verður í safnaðarsal Háteigskirkju. Dagskrá þingfundarins hefst kl. 13.

Hægt verður að fylgjast með þingstörfum í beinni útsendingu. Ráðgert er að þingfundur standi út laugardag. Hér má nálgast beint streymi frá þinginu.

Hér má nálgast þingmál sem verða til umfjöllunnar og annað efni tengdu kirkjuþingi 

Hér má lesa viðtal við forseta kirkjuþings við upphaf 64. kirkjuþings.


  • Kirkjuþing

holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...
Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall