Hirðisbréf Biskups Íslands komið á netið

3. janúar 2023

Hirðisbréf Biskups Íslands komið á netið

Hirðisbréfið fer vel með góðum kaffibolla

Í gær sagði kirkjan.is frá því að Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir hefði tilkynnt það í nýárspredikun sinni í Dómkirkjunni í Reykjavík að þann dag, nýársdag, hefði komið út hirðisbréf hennar.

Hirðisbréfið er nú komið á netið og bókin prýðir forsíðu kirkjan.is

Því er sýn Biskups Íslands á trúmálin og hlutverk kirkjunnar í samfélaginu nú aðgengilegt öllum.


slg


  • Guðfræði

  • Kirkjustarf

  • Trúin

  • Útgáfa

  • Biskup

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju