Hirðisbréf Biskups Íslands komið á netið

3. janúar 2023

Hirðisbréf Biskups Íslands komið á netið

Hirðisbréfið fer vel með góðum kaffibolla

Í gær sagði kirkjan.is frá því að Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir hefði tilkynnt það í nýárspredikun sinni í Dómkirkjunni í Reykjavík að þann dag, nýársdag, hefði komið út hirðisbréf hennar.

Hirðisbréfið er nú komið á netið og bókin prýðir forsíðu kirkjan.is

Því er sýn Biskups Íslands á trúmálin og hlutverk kirkjunnar í samfélaginu nú aðgengilegt öllum.


slg


  • Guðfræði

  • Kirkjustarf

  • Trúin

  • Útgáfa

  • Biskup

holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...
Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall