Kirkjuþingi framhaldið

7. mars 2023

Kirkjuþingi framhaldið

Kirkjuþingi 2022 – 2023 verður framhaldið kl. 13:00 föstudaginn 10. mars og kl. 9:00 laugardaginn 11. mars 2023 í Háteigskirkju.

Á dagskrá er fyrri umræða nýrra þingmála, s.s. ársreikningur Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2022, mál sem starfsreglunefnd þingsins flytur, áfangaskýrsla nefndar kirkjuþings um húsnæðismál þjónustumiðstöðvar Þjóðkirkjunnar og fleira.

Einnig er á dagskrá síðari umræða þingmála, sem vísað var til nefnda á fyrri þingfundum kirkjuþings sl. haust og mál sem flutt eru í fyrri umræðu í þessari þinglotu.

Þingmálin eru aðgengileg á vef kirkjuþings hér: Málaskrá 2022 - 2023 

Kirkjuþingið fer fram í safnaðarsal Háteigskirkju og eru þingfundir í beinu streymi á vefnum.

Streymið verður aðgengilegt hér.

 

slg


  • Kirkjuþing

  • Leikmenn

  • Prestar og djáknar

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Þjóðkirkjan

  • Fundur

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju