Kirkjuþingi framhaldið

7. mars 2023

Kirkjuþingi framhaldið

Kirkjuþingi 2022 – 2023 verður framhaldið kl. 13:00 föstudaginn 10. mars og kl. 9:00 laugardaginn 11. mars 2023 í Háteigskirkju.

Á dagskrá er fyrri umræða nýrra þingmála, s.s. ársreikningur Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2022, mál sem starfsreglunefnd þingsins flytur, áfangaskýrsla nefndar kirkjuþings um húsnæðismál þjónustumiðstöðvar Þjóðkirkjunnar og fleira.

Einnig er á dagskrá síðari umræða þingmála, sem vísað var til nefnda á fyrri þingfundum kirkjuþings sl. haust og mál sem flutt eru í fyrri umræðu í þessari þinglotu.

Þingmálin eru aðgengileg á vef kirkjuþings hér: Málaskrá 2022 - 2023 

Kirkjuþingið fer fram í safnaðarsal Háteigskirkju og eru þingfundir í beinu streymi á vefnum.

Streymið verður aðgengilegt hér.

 

slg


  • Kirkjuþing

  • Leikmenn

  • Prestar og djáknar

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Þjóðkirkjan

  • Fundur

Lilja Dögg og forsetahjónin

„Sögustaðir efla samkennd okkar“

22. júl. 2024
...segir menningarráðherra á Skálholtshátíð
Forseti Íslands kom á málstofuna

"Húmorinn var aldrei langt undan"

20. júl. 2024
...málstofa til minningar um sr. Karl Sigurbjörnsson
Málþingið var fjölsótt

"Stríðið gæti þróast yfir á Vesturbakkann"

20. júl. 2024
...áhrifamikið málþing á Skálholtshátíð