Tilnefningum lokið

2. maí 2023

Tilnefningum lokið

Skálholtsdómkirkja á vordegi - mynd: hsh

Tilnefningum til embættis vígslubiskups lauk á hádegi 2. maí 2023.

Þeir þrír aðilar sem flestar tilnefningar fengu sbr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa, nr. 9/2021-2022 eru eftirtaldir:

Sr. Arna Grétarsdóttir (19)
Sr. Dagur Fannar Magnússon (19)
Sr. Kristján Björnsson (18)

Næstir komu:

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson (12)
Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson (8)

Á tilnefningarskrá voru 135, 67 tilnefndu og alls 71 var tilnefndur.
Auðar og ógildar tilnefningar voru 7.


  • Vígslubiskup

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju