Tilnefningum lokið

2. maí 2023

Tilnefningum lokið

Skálholtsdómkirkja á vordegi - mynd: hsh

Tilnefningum til embættis vígslubiskups lauk á hádegi 2. maí 2023.

Þeir þrír aðilar sem flestar tilnefningar fengu sbr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa, nr. 9/2021-2022 eru eftirtaldir:

Sr. Arna Grétarsdóttir (19)
Sr. Dagur Fannar Magnússon (19)
Sr. Kristján Björnsson (18)

Næstir komu:

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson (12)
Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson (8)

Á tilnefningarskrá voru 135, 67 tilnefndu og alls 71 var tilnefndur.
Auðar og ógildar tilnefningar voru 7.


  • Vígslubiskup

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði