Tilnefningum lokið

2. maí 2023

Tilnefningum lokið

Skálholtsdómkirkja á vordegi - mynd: hsh

Tilnefningum til embættis vígslubiskups lauk á hádegi 2. maí 2023.

Þeir þrír aðilar sem flestar tilnefningar fengu sbr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa, nr. 9/2021-2022 eru eftirtaldir:

Sr. Arna Grétarsdóttir (19)
Sr. Dagur Fannar Magnússon (19)
Sr. Kristján Björnsson (18)

Næstir komu:

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson (12)
Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson (8)

Á tilnefningarskrá voru 135, 67 tilnefndu og alls 71 var tilnefndur.
Auðar og ógildar tilnefningar voru 7.


  • Vígslubiskup

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju