Kirkjuþing haldið í fjarfundi

10. maí 2023

Kirkjuþing haldið í fjarfundi

Kirkjuþingi 2022-2023 var fram haldið þann 5. maí árið 2023.

Var það haldið í fjarfundi á Teams.

Tvö mál voru afgreidd frá kirkjuþingi og eitt var tekið til fyrri umræðu með afbrigðum.


43. mál.

Tillaga til þingsályktunar um ársreikning kirkjunnar  var samþykkt óbreytt með þessu nefndaráliti.

Var það afgreitt frá kirkjuþingi.

51. mál.

Tillaga til þingsályktunar um sölu fasteignar  (spilda úr landi Mosfells í Grímsnesi) var afgreitt með þessu nefndaráliti og breytingartillögu.

Var það afgreitt frá kirkjuþingi.

52. mál.

Tillaga að starfsreglum um meðferð mála og aðgerðir er varða einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni, ofbeldi, ámælisverða og refsiverða háttsemi, innan þjóðkirkjunnar  var tekið fyrir með afbrigðum til fyrri umræðu.

Því var vísað til allsherjarnefndar.

 

slg


  • Kirkjuþing

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Skipulag

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.