Kosning hafin í vígslubiskupskjöri

7. júní 2023

Kosning hafin í vígslubiskupskjöri

Skálholtsdómkirkja

Kosning vígslubiskups í Skálholtsumdæmi hófst nú á hádegi í dag, 7. júní 2023 og stendur til hádegis þann 12. júní kl. 12:00.

Kosningrrétt hafa starfandi prestar og djáknar í Skálholtsumdæmi, sóknarnefndarfólk og kjörmenn í hverju prestakalli.

Á forsíðu kirkjan.is er afar aðgengilegt að kjósa fyrir þau sem hafa kosningarrétt.

Farið er inn með rafrænum skilríkjum eða íslykli.

Í kjöri eru sr. Arna Grétarsdóttir sóknarprestur á Reynivöllum í Kjós, sr. Dagur Fannar Magnússon sóknarprestur í Skálholti og sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholtsumdæmi.

Úrslit munu liggja fyrir innan sólarhrings eftir að kosningu lýkur þann 12. júní.

slg



Myndir með frétt

  • Leikmenn

  • Prestar og djáknar

  • Sóknarnefndir

  • Vígslubiskup

  • Kosningar

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði