Sumarlokun skiptiborðs

18. júlí 2023

Sumarlokun skiptiborðs

Biskupsstofa er til húsa í Grensáskirkju

Skiptiborð þjónustumiðstöðvar kirkjunnar er lokað frá 20. júlí til 10. ágúst vegna sumarleyfa.

Vegna almennra erinda vinsamlegast sendið tölvupóst á kirkjan@kirkjan.is.

Netföng starfsfólks þjónustumiðstöðvar kirkjunnar má finna hér.

Sálgæslu- og fjölskylduþjónusta kirkjunnar er með síma 528 4300, nánari upplýsingar má finna  hér.

Upplýsingar um presta kirkjunnar má finna hér.

Upplýsingar um kirkjur og sóknir má finna hér.


slg


  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Auglýsing

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði