Sumarlokun skiptiborðs

18. júlí 2023

Sumarlokun skiptiborðs

Kórgluggi Grensáskirkju

Skiptiborð þjónustumiðstöðvar kirkjunnar er lokað frá 20. júlí til 10. ágúst vegna sumarleyfa.

Vegna almennra erinda vinsamlegast sendið tölvupóst á kirkjan@kirkjan.is.

Netföng starfsfólks þjónustumiðstöðvar kirkjunnar má finna hér.

Sálgæslu- og fjölskylduþjónusta kirkjunnar er með síma 528 4300, nánari upplýsingar má finna  hér.

Upplýsingar um presta kirkjunnar má finna hér.

Upplýsingar um kirkjur og sóknir má finna hér.


slg


  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Auglýsing

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík