Gleðigangan

11. ágúst 2023

Gleðigangan

ÆSkÞ hefur tekið þátt í Gleðigöngunni og verið þjóðkirkjunni kröftug fyrirmynd og leiðarafl í mannréttindabaráttu hinsegin samfélagsins, rödd kærleika og jöfnuðar.

ÆSKÞ tekur þátt í göngunni í ár, eins og fyrri ár. Hópurinn hittist við Hallgrímskirkju kl. 13. Gleðigangan leggur af stað kl. 14.

ÆSKÞ hvetur allt fólk til að mæta og taka þátt.


Myndir með frétt

  • Þjóðkirkjan

  • Viðburður

  • Frétt

processed-B35E206B-E00E-4BE7-B644-52F5433144D5.jpg - mynd

Níu hlutu styrk úr tónlistarsjóði kirkjunnar og STEF

23. des. 2024
Verkefnin sem hlutu styrk eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Fjölmargar sterkar umsóknir bárust að þessu sinni sem þykir bera gróskumiklu tónlistarstarfi innan Þjóðkirkjunnar gott vitni.
Vígslubiskup og sóknarpestur ásamt sóknarbarni

Þorláksmessa í Skálholti

23. des. 2024
...kaffibrúsamessa í Þorláksbúð
Altarið í Kirkjuselinu.jpg - mynd

Aðventa í Egilsstaðaprestakalli

23. des. 2024
...fjölbreytt dagská í boði