Tilkynning frá kjörstjórn

6. febrúar 2024

Tilkynning frá kjörstjórn

Komið hefur í ljós að vegna tæknilegra mistaka hjá þjónustuaðila vegna biskupskosninga, verður ekki unnt að telja tilnefningar til biskupskjörs með öruggum hætti. 

Kjörstjórn telur rétt að endurtaka tilnefningarnar eins fljótt og unnt er og verður stefnt að því að þær hefjist að nýju fyrir vikulok, enda hefur þjónustuaðili þegar sett í gang vinnu við að laga það sem úrskeiðis fór við talningu í dag.


slg


  • Þjóðkirkjan

  • Kosningar

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju