Áskorun djákna og presta vegna fjöldamorðsins á Gaza

23. febrúar 2024

Áskorun djákna og presta vegna fjöldamorðsins á Gaza

Börn að leik á Gaza

Prestar og djáknar þjóðkirkjunnar hafa sent frá sér eftirfarandi áskorun:

Við undirrituð, djáknar og prestar, fordæmum fjöldamorð Ísraelsríkis á saklausum borgurum á Gaza svæðinu.

Við skorum á stjórnvöld á Íslandi að fordæma árásir Ísraels á Gaza og beita sér fyrir tafarlausu vopnahléi.

Um leið og við fordæmum hryðjuverkaárás Hamas í Ísrael þann 7. október tökum við undir með ríkjum og alþjóðasamtökum að vopnahlé er eina leiðin til að stöðva það gríðarlega mannfall sem orðið hefur þar sem hátt í 30 þúsund manns hafa látið lífið, þar af þriðjungur börn.

Einnig skorum við á stjórnvöld að gera Palestínumönnum á Íslandi, sem eiga rétt á fjölskyldusameiningu, kleift að fá fjölskyldur sínar til landsins.

Undir þetta rita:

Anna Eiríksdóttir
Anna Elísabet Gestsdóttir
Arna Grétarsdóttir
Arna Ýrr Sigurðardóttir
Arnaldur Máni Finnsson
Arnór Bjarki Blomsterberg
Árni Þór Þórsson
Ása Björk Ólafsdóttir
Ása Laufey Sæmundsdóttir
Bára Friðriksdóttir
Bjarni Karlsson
Bolli Pétur Bollason
Bragi J. Ingibergsson
Bryndís Böðvarsdóttir
Edda Hlíf Hlífarsdóttir
Elínborg Sturludóttir
Elína Hrund Kristjánsdóttir
Eva Björk Valdimarsdóttir
Dagur Fannar Magnússon
Daníel Ágúst Gautason
Davíð Þór Jónsson
Gunnar Stígur Reynisson
Guðbjörg Jóhannesdóttir
Guðmundur Örn Jónsson
Guðmundur Karl Brynjarsson
Guðni Már Harðarson
Guðný Hallgrímsdóttir
Guðrún Karls Helgudóttir
Grétar Halldór Gunnarsson
Halla Rut Stefánsdóttir
Hafdís Davíðsdóttir
Hans Guðberg Alfreðsson
Helga Bragadóttir
Helga Kolbeinsdóttir
Heiðrún Helga Bjarnadóttir Back
Hildur Björk Hörpudóttir
Hildur Eir Bolladóttir
Hjalti Jón Sverrisson
Inga Harðardóttir
Ingólfur Hartvigsson
Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Jóhanna Gísladóttir
Jóhanna Magnúsdóttir
Jón Ásgeir Sigurvinsson
Jóna Hrönn Bolladóttir
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir
Kristín Kristjánsdóttir
Laufey Brá Jónsdóttir
Magnea Sverrisdóttir
María Guðrúnar Ágústsdóttir
María Rut Baldursdóttir
Margrét Lilja Vilmundardóttir
Matthildur Bjarnadóttir
Ninna Sif Svavarsdóttir
Sigurður Arnarson
Sigurður Grétar Helgason
Sigurður Grétar Sigurðsson
Sigurður Ægisson
Sigrún Margrétar Óskarsdóttir
Sigríður Kristín Helgadóttir
Sigríður Rún Tryggvadóttir
Sigríður Munda Jónsdóttir
Sindri Geir Óskarsson
Skúli S. Ólafsson
Stefán Már Gunnlaugsson
Solveig Lára Guðmundsdóttir
Sólveig Halla Kristjánsdóttir
Sunna Dóra Möller
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
Svavar Alfreð Jónsson
Toshiki Toma
Oddur Bjarni Þorkelsson
Ólöf Margrét Snorradóttir
Óskar Hafsteinn Óskarsson
Viðar Stefánsson
Vilborg Ólöf Sigurðardóttir
Þorgeir Arason
Þorvaldur Víðisson
Þór Hauksson
Þóra Björg Sigurðardóttir
Þuríður Björg W. Árnadóttir
Örnólfur Jóhannes Ólafsson

 

slg


  • Ályktun

  • Prestar og djáknar

  • Alþjóðastarf

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju