Tilnefningum lokið

12. mars 2024

Tilnefningum lokið

Tilnefningum til embættis biskups lauk á hádegi 12. mars 2024.

Þeir þrír aðilar sem flestar tilnefningar fengu, sbr. 14. gr. starfsreglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 9/2021-2022, eru eftirtalin:

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir (65)

Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson (60)

Sr. Elínborg Sturludóttir (52)

Næstir komu, með 10 tilnefningar eða fleiri:

Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir (47)

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir (41)

Sr. Bjarni Karlsson (38)

Sr. Kristján Björnsson (20)

Sr. Sveinn Valgeirsson (13)

Á tilnefningarskrá voru 167, af þeim tilnefndu 160 eða 95.81%.

Alls voru 48 tilnefndir.

 

slg


  • Frétt

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Biskup

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju