Fyrsti kynningarfundurinn er í dag

18. mars 2024

Fyrsti kynningarfundurinn er í dag

Sr. Elínborg, sr. Guðmundur og sr. Guðrún

Eins og kirkjan.is sagði frá fyrir helgi þá verða kynningarfundir á þeim sem eru í kjöri til biskups Íslands í öllum prófastsdæmum landsins.

Þau þrjú sem efst urðu í tilnefningaferlinu eru sr. Elínborg Sturludóttir prestur í Dómkirkjunni í Reykjavík, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur í Lindakirkju og sr. Guðrún Karls- Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju.

Fyrsti fundurinn er í dag kl. 17:00-19:00 í safnaðarheimili Selfosskirkju.

Öllum fundunum verður streymt og hlekkur fyrir hven fund verður að finna á kirkjan.is.

Hlekk á fundinn í Selfosskirkju má finna hér.

 

slg


  • Kirkjustaðir

  • Kirkjustarf

  • Prestar og djáknar

  • Prófastur

  • Samstarf

  • Þjóðkirkjan

  • Trúin

  • Fundur

Hof í Vopnafirði

Laust starf organista

21. des. 2024
...við Hofsprestakall
Jólastemmning í Hafnarfjarðarkirkju

Forseti Íslands á jólavöku kirkjunnar

20. des. 2024
... haldið uppá 110 ára vígsluafmæli Hafnarfjarðarkirkju
Orgelnemendur við Klais orgelið

Börn fengu að að spila á Klais orgelið

19. des. 2024
...jólatónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar