Fyrsti kynningarfundurinn er í dag

18. mars 2024

Fyrsti kynningarfundurinn er í dag

Sr. Elínborg, sr. Guðmundur og sr. Guðrún

Eins og kirkjan.is sagði frá fyrir helgi þá verða kynningarfundir á þeim sem eru í kjöri til biskups Íslands í öllum prófastsdæmum landsins.

Þau þrjú sem efst urðu í tilnefningaferlinu eru sr. Elínborg Sturludóttir prestur í Dómkirkjunni í Reykjavík, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur í Lindakirkju og sr. Guðrún Karls- Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju.

Fyrsti fundurinn er í dag kl. 17:00-19:00 í safnaðarheimili Selfosskirkju.

Öllum fundunum verður streymt og hlekkur fyrir hven fund verður að finna á kirkjan.is.

Hlekk á fundinn í Selfosskirkju má finna hér.

 

slg


  • Kirkjustaðir

  • Kirkjustarf

  • Prestar og djáknar

  • Prófastur

  • Samstarf

  • Þjóðkirkjan

  • Trúin

  • Fundur

Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra