Næsti kynningarfundur verður á Egilsstöðum í dag

21. mars 2024

Næsti kynningarfundur verður á Egilsstöðum í dag

Egilsstaðakirkja ljósum prýdd

Næsti kynningarfundur biskupsefnanna þriggja verður í Egilsstaðakirkju í dag kl. 17:00.

Eins og áður hefur komið fram eru það sr. Elínborg Sturludóttir prestur í Dómkirkjunni í Reykjavík, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur í Lindakirkju og sr. Guðrún Karls- Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju sem eru í kjöri.

Fundurinn er öllum opinn og verður í beinu streymi á kirkjan.is og finna má streymið hér.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Samfélag

  • Sóknarnefndir

  • Þjóðkirkjan

  • Fundur

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju