Næsti kynningarfundur verður á Egilsstöðum í dag

21. mars 2024

Næsti kynningarfundur verður á Egilsstöðum í dag

Egilsstaðakirkja ljósum prýdd

Næsti kynningarfundur biskupsefnanna þriggja verður í Egilsstaðakirkju í dag kl. 17:00.

Eins og áður hefur komið fram eru það sr. Elínborg Sturludóttir prestur í Dómkirkjunni í Reykjavík, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur í Lindakirkju og sr. Guðrún Karls- Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju sem eru í kjöri.

Fundurinn er öllum opinn og verður í beinu streymi á kirkjan.is og finna má streymið hér.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Samfélag

  • Sóknarnefndir

  • Þjóðkirkjan

  • Fundur

Diddú og Bergþór

Síðustu hádegistónleikar í Bleikum október

29. okt. 2024
...Diddú og Bergþór Pálsson
Nokkur mættu í Valgerðartísku á fyrirlesturinn

Mikið um dýrðir í Skálholti um síðastliðna helgi

29. okt. 2024
...fyrirlestur um Valgerði Jónsdóttur og Hallgrímsmessa
Forsíða vegna kynningar.jpg - mynd

Skírnarguðfræði Lúthers

29. okt. 2024
...lúthersk skírnarguðfræði á Íslandi