Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna í Seljakirkju

24. mars 2024

Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna í Seljakirkju

Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna, í aðdraganda biskupskosninga, verður haldinn í Seljakirkju, mánudaginn 25. mars kl. 19:30.

Fundurinn er í umsjón Reykjavíkurprófastsdæmanna - eystra og vestra.

Fyrirkomulagið verður með sama hætti á fyrri fundum og fundurinn verður í beinu streymi á kirkjan.is og á FB síðu þjóðkirkjunnar.

 

  • Frétt

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Sr. Yrsa Þórðardóttir

Andlát

23. sep. 2025
...sr. Yrsa Þórðardóttir er látin
Árni Svanur.jpg - mynd

Í þjónustu við heimskirkjuna

19. sep. 2025
Sr. Árni Svanur Daníelsson er nýr skrifstofustjóri á skrifstofu framkvæmdastjóra Lútherska heimssambandsins.
Fella- og hóla.jpg - mynd

Biskup Íslands boðar til Kirkjuþings unga fólksins

19. sep. 2025
Þingið fer fram í Fella- og Hólakirkju 18. og 19. október n.k.