Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna í Seljakirkju

24. mars 2024

Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna í Seljakirkju

Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna, í aðdraganda biskupskosninga, verður haldinn í Seljakirkju, mánudaginn 25. mars kl. 19:30.

Fundurinn er í umsjón Reykjavíkurprófastsdæmanna - eystra og vestra.

Fyrirkomulagið verður með sama hætti á fyrri fundum og fundurinn verður í beinu streymi á kirkjan.is og á FB síðu þjóðkirkjunnar.

 

  • Frétt

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Frá vígslu Ólafíustofu í Osló

Laust starf prests

04. feb. 2025
...við íslenska söfnuðinn í Noregi
Bústaðakirkja í kvöldsólinni

Ástin og lífið í Bústaðakirkju

31. jan. 2025
... í tali, tónum og ljóðum í febrúar
Plakat-Eyþór.jpg - mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

30. jan. 2025
...laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00