Streymi frá kynningarfundinum í Seljakirkju í kvöld

25. mars 2024

Streymi frá kynningarfundinum í Seljakirkju í kvöld

Þriðji kynningarfundur biskupsefnanna, í aðdraganda biskupskosninga, verður haldinn í Seljakirkju í kvöld, mánudaginn 25. mars kl. 19:30.

Fundurinn er í umsjón Reykjavíkurprófastsdæmanna - eystra og vestra.

Fyrirkomulagið verður með sama hætti á fyrri fundum og fundurinn verður í beinu streymi sem hægt er að nálgast hér, í gegnum kirkjan.is eða FB síðu þjóðkirkjunnar
  • Fundur

  • Viðburður

  • Biskup

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju