Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær

26. mars 2024

Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær

Góður rómur var gerður af þriðja kynningarfundi biskupsefnanna sem fram í fór í gær í Seljakirkju.

Fundurinnn var í umsjón Reykjavíkurprófastdæmanna tveggja, eystra og vestra. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur Reykjavíkurprófastdæmis eystra, stýrði fundinum og fórst það vel.

Fundarmæting var góð og eftirvænting í loftinu. Eftir framsögur biskupsefnanna var opnað á spurningar úr sal og lífleg umræða í kjölfar þeirra var bæði upplýsandi og skemmtileg.

Hér má horfa á upptöku af fundinum og fyrri fundum.

pgm


  • Frétt

  • Kosningar

  • Viðburður

  • Biskup

477730743_3904126276524324_423667161409772734_n.jpg - mynd

Gleðilega páska

20. apr. 2025
Þjóðkirkjan óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar.
Sr. Sigurður Jónsson

Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

19. apr. 2025
...í Laugardalsprestakalli
Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju