Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær

26. mars 2024

Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær

Góður rómur var gerður af þriðja kynningarfundi biskupsefnanna sem fram í fór í gær í Seljakirkju.

Fundurinnn var í umsjón Reykjavíkurprófastdæmanna tveggja, eystra og vestra. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur Reykjavíkurprófastdæmis eystra, stýrði fundinum og fórst það vel.

Fundarmæting var góð og eftirvænting í loftinu. Eftir framsögur biskupsefnanna var opnað á spurningar úr sal og lífleg umræða í kjölfar þeirra var bæði upplýsandi og skemmtileg.

Hér má horfa á upptöku af fundinum og fyrri fundum.

pgm


  • Frétt

  • Kosningar

  • Viðburður

  • Biskup

Hof í Vopnafirði

Laust starf organista

21. des. 2024
...við Hofsprestakall
Jólastemmning í Hafnarfjarðarkirkju

Forseti Íslands á jólavöku kirkjunnar

20. des. 2024
... haldið uppá 110 ára vígsluafmæli Hafnarfjarðarkirkju
Orgelnemendur við Klais orgelið

Börn fengu að að spila á Klais orgelið

19. des. 2024
...jólatónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar