Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær

26. mars 2024

Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær

Góður rómur var gerður af þriðja kynningarfundi biskupsefnanna sem fram í fór í gær í Seljakirkju.

Fundurinnn var í umsjón Reykjavíkurprófastdæmanna tveggja, eystra og vestra. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur Reykjavíkurprófastdæmis eystra, stýrði fundinum og fórst það vel.

Fundarmæting var góð og eftirvænting í loftinu. Eftir framsögur biskupsefnanna var opnað á spurningar úr sal og lífleg umræða í kjölfar þeirra var bæði upplýsandi og skemmtileg.

Hér má horfa á upptöku af fundinum og fyrri fundum.

pgm


  • Frétt

  • Kosningar

  • Viðburður

  • Biskup

Reykholtskirkja hin nýja, vígð 28. júlí 1996, og hin eldri, vígð 31. júlí 1887 - mynd: hsh

Laust sóknarprestsstarf

03. okt. 2024
...við Reykholtsprestakall
Frá þjóðbúningamessunni í fyrra

Þjóðbúningamessa á sunnudaginn

02. okt. 2024
...fjölbreytt helgihald í Árborgarprestakalli
Kartöflur.jpg - mynd

Gjöfum jarðar fagnað í Neskirkju

01. okt. 2024
...altarisganga á Torginu