Kirkja í kviku samfélagshræringa

27. mars 2024

Kirkja í kviku samfélagshræringa

Fjórði kynningarfundur biskupsefnanna í aðdraganda biskupskosninga verður haldinn í Ytri - Njarðvíkurkirkju í dag. Fundurinn er á vegum Kjalaranesprófastsdæmis og hefst kl. 17.

Fundarstjóri verður sr. Hans Guðberg Alfreðsson, prófastur. Yfirskrift fundarins er Kirkja í kviku samfélagshræringa.

Fundurinn verður í streymi á kirkjan.is sem hægt er að nálgast hér og á FB síðu þjóðkirkjunnar.

  • Kosningar

  • Viðburður

  • Biskup

Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
Sr. Lilja Kristín

Sr. Lilja Kristín ráðin

07. apr. 2025
...við Íslenska söfnuðinn í Noregi