Kirkja í kviku samfélagshræringa

27. mars 2024

Kirkja í kviku samfélagshræringa

Fjórði kynningarfundur biskupsefnanna í aðdraganda biskupskosninga verður haldinn í Ytri - Njarðvíkurkirkju í dag. Fundurinn er á vegum Kjalaranesprófastsdæmis og hefst kl. 17.

Fundarstjóri verður sr. Hans Guðberg Alfreðsson, prófastur. Yfirskrift fundarins er Kirkja í kviku samfélagshræringa.

Fundurinn verður í streymi á kirkjan.is sem hægt er að nálgast hér og á FB síðu þjóðkirkjunnar.

  • Kosningar

  • Viðburður

  • Biskup

Laufey Brá og Sigríður Kristín

Tveir nýir prestar koma til starfa

06. mar. 2025
...í Fossvogsprestakalli
vigfús á vefsíðu.jpg - mynd

Andlát

27. feb. 2025
Séra Vigfús Þór Árnason er látinn.
Fulltrúar á samráðshelgi kirkjunnar á Norðurlöndum

Spennandi starf sóknarprests í Noregi

24. feb. 2025
...umsóknarfrestur framlengdur