Kirkja í kviku samfélagshræringa

27. mars 2024

Kirkja í kviku samfélagshræringa

Fjórði kynningarfundur biskupsefnanna í aðdraganda biskupskosninga verður haldinn í Ytri - Njarðvíkurkirkju í dag. Fundurinn er á vegum Kjalaranesprófastsdæmis og hefst kl. 17.

Fundarstjóri verður sr. Hans Guðberg Alfreðsson, prófastur. Yfirskrift fundarins er Kirkja í kviku samfélagshræringa.

Fundurinn verður í streymi á kirkjan.is sem hægt er að nálgast hér og á FB síðu þjóðkirkjunnar.

  • Kosningar

  • Viðburður

  • Biskup

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.