Fjölbreytt helgihald um páskana

28. mars 2024

Fjölbreytt helgihald um páskana

Páskar eru stærsta hátíð kristinna manna og venju samkvæmt verður helgihald í kirkjum og söfnuðum um land allt.

Við hvetjum ykkur til að skoða metnaðarfulla dagskrána hjá söfnuðum með því að heimsækja heimasíður og FB síður.

Hátíðarguðsþjónusta biskups Íslands verður í Dómkirkjunnni kl. 8 á sunnudaginn, páskadag. Messunni verður útvarpað á RÚV.

  • Kirkjustarf

Hildur Björk Hörpudóttir

Sr. Hildur Björk ráðin

22. nóv. 2024
...prestur við Glerárkirkju
Halldór Bjarki Arnarson

Tónlist fyrir okkar eirðarlausu tíma

22. nóv. 2024
... Halldór Bjarki Arnarson semballeikari
Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju