Fjölbreytt helgihald um páskana

28. mars 2024

Fjölbreytt helgihald um páskana

Páskar eru stærsta hátíð kristinna manna og venju samkvæmt verður helgihald í kirkjum og söfnuðum um land allt.

Við hvetjum ykkur til að skoða metnaðarfulla dagskrána hjá söfnuðum með því að heimsækja heimasíður og FB síður.

Hátíðarguðsþjónusta biskups Íslands verður í Dómkirkjunnni kl. 8 á sunnudaginn, páskadag. Messunni verður útvarpað á RÚV.

  • Kirkjustarf

Frá vígslu Ólafíustofu í Osló

Laust starf prests

04. feb. 2025
...við íslenska söfnuðinn í Noregi
Bústaðakirkja í kvöldsólinni

Ástin og lífið í Bústaðakirkju

31. jan. 2025
... í tali, tónum og ljóðum í febrúar
Plakat-Eyþór.jpg - mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

30. jan. 2025
...laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00