Fjölbreytt helgihald um páskana

28. mars 2024

Fjölbreytt helgihald um páskana

Páskar eru stærsta hátíð kristinna manna og venju samkvæmt verður helgihald í kirkjum og söfnuðum um land allt.

Við hvetjum ykkur til að skoða metnaðarfulla dagskrána hjá söfnuðum með því að heimsækja heimasíður og FB síður.

Hátíðarguðsþjónusta biskups Íslands verður í Dómkirkjunnni kl. 8 á sunnudaginn, páskadag. Messunni verður útvarpað á RÚV.

  • Kirkjustarf

Kirkjuklukka.jpg - mynd

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

07. nóv. 2025
...dagur gegn einelti 8. nóvember
Sr. Flosi 2.jpg - mynd

Andlát

29. okt. 2025
...sr. Flosi Magnússon er látinn