Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn

5. apríl 2024

Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn

Biskupsefnin þjú á kynningarfundi á Selfossi

Biskupsefnin þrjú sr. Elínborg Sturludóttir, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðrún Karls- Helgudóttir hafa skrifa kynningarbréf um sig, störf sín og áherslumál.

Bréfin má finna á kirkjan.is/kosning.

Þegar farið er inn á þann vef skal klikka á frambjóðendur og síðan er smellt á orðið sækja.

 

slg

  • Guðfræði

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Trúin

  • Fræðsla

Sr. Jón Ómar

Sr. Jón Ómar ráðinn

16. apr. 2025
...prestur við Neskirkju
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

Sr. Guðbjörg valin prófastur

08. apr. 2025
...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
Sr. Lilja Kristín

Sr. Lilja Kristín ráðin

07. apr. 2025
...við Íslenska söfnuðinn í Noregi