Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn

5. apríl 2024

Kynningarbréf frá biskupsefnunum komin á vefinn

Biskupsefnin þjú á kynningarfundi á Selfossi

Biskupsefnin þrjú sr. Elínborg Sturludóttir, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Guðrún Karls- Helgudóttir hafa skrifa kynningarbréf um sig, störf sín og áherslumál.

Bréfin má finna á kirkjan.is/kosning.

Þegar farið er inn á þann vef skal klikka á frambjóðendur og síðan er smellt á orðið sækja.

 

slg

  • Guðfræði

  • Kosningar

  • Prestar og djáknar

  • Þjóðkirkjan

  • Trúin

  • Fræðsla

Hof í Vopnafirði

Laust starf organista

21. des. 2024
...við Hofsprestakall
Jólastemmning í Hafnarfjarðarkirkju

Forseti Íslands á jólavöku kirkjunnar

20. des. 2024
... haldið uppá 110 ára vígsluafmæli Hafnarfjarðarkirkju
Orgelnemendur við Klais orgelið

Börn fengu að að spila á Klais orgelið

19. des. 2024
...jólatónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar