Húsfyllir við kveðjumessuna

30. júní 2024

Húsfyllir við kveðjumessuna

Sr. Guðrún kveður

Sr. Guðrún Karls- Helgudóttir verðandi biskup Íslands kvaddi söfnuð sinn í Grafarvogskirkju í kaffihúsamessu í morgun kl. 11:00.

Hún hefur þjónað söfnuðinum í 16 ár.

Kirkjan var troðfull þegar sr. Guðrún predikaði og þjónaði fyrir altari.

Kór Grafarvogskirkju leiddi söng og Hákon Leifsson var organisti.

Sr. Guðrún tekur formlega við embætti biskups Íslands á morgun 1. júlí, en hún verður vígð eins og áður hefur komið fram þann 1. september næstkomandi í lok kirkjudaganna.

Myndirnar sem fylgja fréttinni tók Ragnhildur Ásgeirsdóttir.


slg



Myndir með frétt

  • Kirkjustarf

  • Messa

  • Prestar og djáknar

  • Safnaðarstarf

  • Samstarf

  • Þjóðkirkjan

  • Kirkjustaðir

Hof í Vopnafirði

Laust starf organista

21. des. 2024
...við Hofsprestakall
Jólastemmning í Hafnarfjarðarkirkju

Forseti Íslands á jólavöku kirkjunnar

20. des. 2024
... haldið uppá 110 ára vígsluafmæli Hafnarfjarðarkirkju
Orgelnemendur við Klais orgelið

Börn fengu að að spila á Klais orgelið

19. des. 2024
...jólatónleikar Tónskóla Þjóðkirkjunnar