Sálmasöngur í allan dag

30. ágúst 2024

Sálmasöngur í allan dag

Sálmafoss

Næst síðasti dagur Kirkjudaga í Lindakirkju er í dag, en þeim lýkur svo á sunnudaginn með biskupsvígslu sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur.

Dagskráin hefst í dag kl. 15:00 með afhendingu heiðursviðurkenningarinnar Liljan.

Helgistund við upphaf Sálmafoss verður í umsjá sr. Magnúsar Magnússonar og sr. Sveins Valgeirssonar.

Sveinn Arnar Sæmundsson, organisti og Guðný Einarsdóttir Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar sjá um tónlistina.

Kirkjukórinn syngur.

Kl. 16:30 hefst Sálmafoss.

Kirkjukórar af öllu landinu, ásamt einsöngvurum, munu syngja úrval úr nýju sálmabókinni.

Kl. 22:00 verður helgistund í umsjá sr. Sveins Valgeirssonar.

Sálmabandið spilar.

Kynningarbásar og kaffihús verður í andyri kirkjunnar og í safnaðarheimilinu.

Opnunartími kynningarbásanna er kl. 15:00-22:00.

 

slg




  • Kirkjustaðir

  • Kirkjustarf

  • List og kirkja

  • Menning

  • Prestar og djáknar

  • Ráðstefna

  • Samfélag

  • Samstarf

  • Sjálfboðaliðar

  • Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar

  • Þjóðkirkjan

  • Tónlist

  • Trúin

  • Heimsókn

Kári Þormar og Hólmfríður Jóhannesdóttir

Heiðursgesturinn átti 80 ára fermingarafmæli

21. nóv. 2024
...fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju
Prestarnir Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og Toshiki Toma ásamt Olgu Khodos

Manneskjan er flóknasti og fallegasti leyndardómur tilverunnar.

20. nóv. 2024
...segir Olga Khodos sálfræðingur frá Úkraínu
Grensáskirkja gnæfir yfir byggðina

Jólaaðstoð Hjálparstarfsins kynnt

20. nóv. 2024
...hjá Vinum Hjálparstarfsins