
Í þjónustu við heimskirkjuna
19. sep. 2025
Sr. Árni Svanur Daníelsson er nýr skrifstofustjóri á skrifstofu framkvæmdastjóra Lútherska heimssambandsins.

Biskup Íslands boðar til Kirkjuþings unga fólksins
19. sep. 2025
Þingið fer fram í Fella- og Hólakirkju 18. og 19. október n.k.