Mikilvægt að nudda ungbörnin

19. nóvember 2024

Mikilvægt að nudda ungbörnin

Hrönn Guðjónsdóttir

Hrönn Guðjónsdóttir heilsunuddari og nálastungufræðingur verður gestur á foreldramorgni í Bústaðakirkju fimmtudaginn 21. nóvember nk. kl. 10.00.

Hún mun kenna nokkrar nuddstrokur og fræðir um af hverju það er gott að nudda ungbörn.

Þátttakendur fá afnot af nuddolíu í kennslunni og námsgögn sem þátttakendur fá að gjöf.

Hrönn verður einnig með nuddolíur til sölu á góðu verði.

Þátttakendur þurfa að koma með þykkt, mjúkt handklæði eða annað til þess að hafa undir barninu meðan á dagskránni stendur.

Þátttaka er öllum að kostnaðarlausu.

Ragnheiður Bjarnadóttir tónlistarkennari hefur umsjón með foreldramorgnunum í Bústaðakirkju.

Nánari upplýsingar um ungbarnanudd má finna hér.

 

slg


  • Kirkjustaðir

  • Kirkjustarf

  • Námskeið

  • Safnaðarstarf

  • Barnastarf

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.