Níu sækja um störf í tveimur prestaköllum

13. febrúar 2025

Níu sækja um störf í tveimur prestaköllum

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir tveimur prestum við Fossvogprestakall og einum presti við Seljaprestakall.

Sjö sóttu um Fossvogsprestakall.

Þau eru:

Sr. Dagur Fannar Magnússon

Sr. Bryndís Böðvarsdóttir

Bjarki Geirdal Guðfinnsson mag. theol.

Fjögur óska nafnleyndar.

Tvær sóttu um Seljaprestakall.

Þær eru:

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir

Sr. Sylvía Magnúsdóttir


slg


  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Starf

  • Starfsumsókn

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna