Níu sækja um störf í tveimur prestaköllum

13. febrúar 2025

Níu sækja um störf í tveimur prestaköllum

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir tveimur prestum við Fossvogprestakall og einum presti við Seljaprestakall.

Sjö sóttu um Fossvogsprestakall.

Þau eru:

Sr. Dagur Fannar Magnússon

Sr. Bryndís Böðvarsdóttir

Bjarki Geirdal Guðfinnsson mag. theol.

Fjögur óska nafnleyndar.

Tvær sóttu um Seljaprestakall.

Þær eru:

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir

Sr. Sylvía Magnúsdóttir


slg


  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Starf

  • Starfsumsókn

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Logo.jpg - mynd

Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

06. maí 2025
Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.
Sr. Karen Hjartardóttir

Sr. Karen Hjartardóttir ráðin

05. maí 2025
...í Setbergsprestakall
Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.