Níu sækja um störf í tveimur prestaköllum

13. febrúar 2025

Níu sækja um störf í tveimur prestaköllum

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir tveimur prestum við Fossvogprestakall og einum presti við Seljaprestakall.

Sjö sóttu um Fossvogsprestakall.

Þau eru:

Sr. Dagur Fannar Magnússon

Sr. Bryndís Böðvarsdóttir

Bjarki Geirdal Guðfinnsson mag. theol.

Fjögur óska nafnleyndar.

Tvær sóttu um Seljaprestakall.

Þær eru:

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir

Sr. Sylvía Magnúsdóttir


slg


  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Starf

  • Starfsumsókn

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Frá vígslu Ólafíustofu í Osló

Laust starf prests

04. feb. 2025
...við íslenska söfnuðinn í Noregi
Bústaðakirkja í kvöldsólinni

Ástin og lífið í Bústaðakirkju

31. jan. 2025
... í tali, tónum og ljóðum í febrúar
Plakat-Eyþór.jpg - mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

30. jan. 2025
...laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00