Níu sækja um störf í tveimur prestaköllum

13. febrúar 2025

Níu sækja um störf í tveimur prestaköllum

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir tveimur prestum við Fossvogprestakall og einum presti við Seljaprestakall.

Sjö sóttu um Fossvogsprestakall.

Þau eru:

Sr. Dagur Fannar Magnússon

Sr. Bryndís Böðvarsdóttir

Bjarki Geirdal Guðfinnsson mag. theol.

Fjögur óska nafnleyndar.

Tvær sóttu um Seljaprestakall.

Þær eru:

Sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir

Sr. Sylvía Magnúsdóttir


slg


  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Starf

  • Starfsumsókn

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Elísa Mjöll Sigurðardóttir

Elísa Mjöll ráðin

22. júl. 2025
...sóknarprestur við Breiðafjarðar og Strandaprestakall
Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

18. júl. 2025
Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli