Gleðilega páska

20. apríl 2025

Gleðilega páska

Á þessari upprisuhátíð óskar Þjóðkirkjan Íslendingum öllum gleðilegra páska.

Biskup Íslands predikar í messu í Dómkirkjunni sem útvarpað verður klukkan 11:00 á Rás 1. Helgihald um land allt er með hefðbundnum hætti, enda dýrindis vorveður víðast hvar á landinu og engin ástæða til annars en að njóta dagsins í kirkjum landsins. 

Njótum hátíðarinnar saman. 

    Sr. Sigurður Jónsson

    Sr. Sigurður Jónsson valinn sóknarprestur

    19. apr. 2025
    ...í Laugardalsprestakalli
    Sr. Jón Ómar

    Sr. Jón Ómar ráðinn

    16. apr. 2025
    ...prestur við Neskirkju
    Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir

    Sr. Guðbjörg valin prófastur

    08. apr. 2025
    ...í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra