Gleðilega páska

20. apríl 2025

Gleðilega páska

Á þessari upprisuhátíð óskar Þjóðkirkjan Íslendingum öllum gleðilegra páska.

Biskup Íslands predikar í messu í Dómkirkjunni sem útvarpað verður klukkan 11:00 á Rás 1. Helgihald um land allt er með hefðbundnum hætti, enda dýrindis vorveður víðast hvar á landinu og engin ástæða til annars en að njóta dagsins í kirkjum landsins. 

Njótum hátíðarinnar saman. 

mynd/sáþ

    Skálholtshátíð 2.jpg - mynd

    Skálholtshátíð kallar með gleði í tali, göngu og tónum

    18. júl. 2025
    Framundan er þétt og glæsileg dagskrá Skálholtshátíðar sem stendur fram á sunnudag.
    Margrét Rut Valdimarsdóttir

    Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

    11. júl. 2025
    ...prestur í Húnavatnsprestakalli
    Addis9.jpg - mynd

    Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

    23. jún. 2025
    Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.