Gleðilega páska

20. apríl 2025

Gleðilega páska

Á þessari upprisuhátíð óskar Þjóðkirkjan Íslendingum öllum gleðilegra páska.

Biskup Íslands predikar í messu í Dómkirkjunni sem útvarpað verður klukkan 11:00 á Rás 1. Helgihald um land allt er með hefðbundnum hætti, enda dýrindis vorveður víðast hvar á landinu og engin ástæða til annars en að njóta dagsins í kirkjum landsins. 

Njótum hátíðarinnar saman. 

mynd/sáþ

    Kirkjuklukka.jpg - mynd

    Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

    07. nóv. 2025
    ...dagur gegn einelti 8. nóvember
    Sr. Flosi 2.jpg - mynd

    Andlát

    29. okt. 2025
    ...sr. Flosi Magnússon er látinn