Fjögur sóttu um

28. maí 2025

Fjögur sóttu um

Breiðholtskirkja

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti við Breiðholtsprestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.

Í prestakallinu eru tvær sóknir og tvær kirkjur, Breiðholtskirkja og Fella og Hólakirkja.

Fjögur sóttu um starfið.

Tvö óska nafnleyndar, hinir eru sr. Dagur Fannar Magnússon og Bjarki Geirdal Guðfinnsson mag. theol.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Starfsumsókn

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Margrét Rut Valdimarsdóttir

Margrét Rut Valdimarsdóttir ráðin

11. júl. 2025
...prestur í Húnavatnsprestakalli
Addis9.jpg - mynd

Vottar vonar og réttlætis: Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins

23. jún. 2025
Árlegur stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins fór fram dagana 12.–16. júní í höfuðborg Eþíópíu.
Sr. Pétur Ragnhildarson

Sr. Pétur Ragnhildarson ráðinn sóknarprestur

13. jún. 2025
...í Breiðholtsprestakalli