Fjögur sóttu um

28. maí 2025

Fjögur sóttu um

Breiðholtskirkja

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti við Breiðholtsprestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.

Í prestakallinu eru tvær sóknir og tvær kirkjur, Breiðholtskirkja og Fella og Hólakirkja.

Fjögur sóttu um starfið.

Tvö óska nafnleyndar, hinir eru sr. Dagur Fannar Magnússon og Bjarki Geirdal Guðfinnsson mag. theol.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Starfsumsókn

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Sr. Gylfi Jónsson

Andlát

02. sep. 2025
Sr. Gylfi Jónsson er látinn.
Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík