Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. júní 2025

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla verður í Dómkirkjunni í Reykjavík næst komandi sunnudag, 15. júní kl 14:00. 

Þrír guðfræðingar verða vígðir af Guðrúnu Karls Helgudóttur biskupi Íslands.

Benedikt Sigurðsson verður vígður til Garðaprestakalls í Kjalarnesprófastsdæmi.

Hann er ráðinn af söfnuðinum.

Bjarki Geirdal Guðfinnsson verður vígður til Breiðholtsprestakalls í Reykjavíkurprófstsdæmi eystra og Sveinbjörn Dagnýjarson verður vígður til afleysingaþjónustu við Egilsstaðaprestakall í Austurlandsprófastsdæmi.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Samstarf

  • Þjóðkirkjan

  • Vígsla

  • Biskup

Biskup Íslands með nývígðum prestum, djákna og vígsluvottum

Hátíðleg stund í Dómkirkjunni í Reykjavík

25. ágú. 2025
...tveir prestar og einn djákni vígður
Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prests og djáknavígsla á sunnudaginn

21. ágú. 2025
...í Dómkirkjunni í Reykjavík
Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna