Prestsvígsla í Dómkirkjunni

12. júní 2025

Prestsvígsla í Dómkirkjunni

Dómkirkjan í Reykjavík - mynd: hsh

Prestsvígsla verður í Dómkirkjunni í Reykjavík næst komandi sunnudag, 15. júní kl 14:00. 

Þrír guðfræðingar verða vígðir af Guðrúnu Karls Helgudóttur biskupi Íslands.

Benedikt Sigurðsson verður vígður til Garðaprestakalls í Kjalarnesprófastsdæmi.

Hann er ráðinn af söfnuðinum.

Bjarki Geirdal Guðfinnsson verður vígður til Breiðholtsprestakalls í Reykjavíkurprófstsdæmi eystra og Sveinbjörn Dagnýjarson verður vígður til afleysingaþjónustu við Egilsstaðaprestakall í Austurlandsprófastsdæmi.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Samstarf

  • Þjóðkirkjan

  • Vígsla

  • Biskup

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.