Biskup Íslands

Guðrún Karls Helgudóttir er biskup Íslands.
Biskup er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar. Hún hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar í landinu.
Guðrún hóf störf á biskupsstofu þann 1. júlí 2024 og hlaut vígslu til biskups Íslands í Hallgrímskirkju þann 1. september.
528-4000
biskup@kirkjan.is