Kirkjuþing

Kirkjuþingi þjóðkirkjunnar svipar um margt til Aþingis. Þingið setur reglur fyrir kirkjuna, ályktar um hin ýmsu mál, mótar stefnu í málaflokkum sem varða kirkjuna, fer með fjárstjórnarvaldið og lítur eftir starfi yfirstjórnar kirkjunnar.
Með nýjum þjóðkirkjulögum, sem tóku gildi 1. júlí 2021, fékk kirkjuþing almennt æðsta vald í málefnum þjóðkirkjunnar.

Starfsreglur um kirkjuþing nr. 10/2021-2022.

Myndasafn frá 65. kirkjuþingi í október 2023.