Lög, reglugerðir, starfsreglur o.fl. upplýsingar

Tilraun

I. KAFLI Markmið og gildissvið.

1. gr. ■Þjóðkirkjan varðveitir, á og leigir fasteignir sem styðja þjónustu hennar og markmið, í samræmi við samþykkta fjárfestingarstefnu kirkjuþings hverju sinni.

2. gr. ■Fasteignir í eigu þjóðkirkjunnar skulu þinglýst eign þjóðkirkjunnar/[Þjóðkirkjunnar-Biskupsstofu] 1), að undanskyldum kirkjum, safnaðarheimilum, þjónustuhúsum og öðrum fasteignum í eigu sókna, sem skulu þinglýst eign þjóðkirkjunnar/viðkomandi sóknar. 1) Starfsrgl. 402/2021, 30. gr. II. KAFLI Stjórnkerfi