Prófastsdæmi kirkjunnar eru níu og í hverju þeirra starfar prófastur sem hefur umsjón með kirkjulegu starfi.
Starfsreglur um prófasta nr. 966/2006
"Biskup útnefnir prófast úr hópi þjónandi presta í hverju prófastsdæmi"
"Prófastur hefur í umboði biskups tilsjón með kirkjulegu starfi í prófastsdæminu, embættisfærslum presta, þjónustu vígðra og starfi sóknarnefnda. Hann er tilsjónarmaður og
ráðgjafi þessara aðila."
Séra Bryndís Malla Elídóttir prófastur
Þangbakka 5
109 Reykjavík
sími 567 4810
Séra Hans Guðberg Alfreðsson prófastur
Strandgata
220 Hafnarfirði
Sími 5667301
Séra Gunnar Eiríkur Hauksson prófastur
Stykkilshólmskirkja
340, Stykkishólmur
Séra Sigríður Gunnarsdóttir prófastur
Sauðárkrókskirkja
Faxatorgi
550 Sauðárkrókur
Séra Jón Ármann Gíslason prófastur
Sunnuhlíð verslunarmiðstöð
603 Akureyri,
Sími 462 6680
Símatími kl. 11-12 þri.-fim.