Trú.is

Ykkur Babette er boðið í partí

Boðskortið er komið, þín er vænst í veislunni. Það er ekkert venjulegt partí. Gestgjafinn notar það sem þú kemur með, leyfir þér og þínu að efla og bæta. Líðan okkar skiptir engu aðalmáli. Við megum jafnvel bera vanlíðan á borð! Jesús Kristur býður okkur öllum til veislu.
Predikun

Ferðapunktar og fíkjuviðarblöð

Inn á milli fótboltaleikjanna sem ráða ríkjum í sjónvarpinu um þessar mundir var sýnd ein ágætis bíómynd í gærkvöldi um skáldkonuna og heimspekinginn Írisi Murdoch. Myndin rakti líf og starf Írisar frá því hún var ung kona að hefja skrif sín þar til hún er komin á efri ár og hugur hennar sem alla tíð var svo frjór og skarpur er farinn að láta undan hrörnun og sjúkdómi. Þungamiðja myndarinnar er samband Írisar við lífsförunaut sinn sem er elskhugi hennar og eiginmaður og stendur við hlið hennar þar til yfir lýkur.
Predikun

Leifturmyndir frá ferð lausnarans

Nú fullnaðist brátt sá tími, er Jesús skyldi upp numinn verða. Beindi hann þá augum til Jerúsalem, einráðinn að fara þangað. Og hann lét sendiboða fara á undan sér. Þeir fóru og komu í Samverjaþorp nokkurt til að búa honum gistingu. En þeir tóku ekki við honum, því hann var á leið til Jerúsalem. Þegar lærisveinar hans, þeir Jakob og Jóhannes, sáu það, sögðu þeir: "Herra, eigum vér að bjóða, að eldur falli af himni og tortími þeim?"
Predikun

Hin himnesku heimkynni

Mig langar hér í dag til að byrja með svolítið fræðilegum hætti og útlista í örfáum orðum með hvaða hætti textar ritningarinnar voru lesnir þegar á fyrstu öldum kristninnar. Strax í upphafi gerðu menn sér grein fyrir því, að til þess að ráða í merkingu hinnar helgu bókar var hægt að lesa texta hennar með ýmsum hætti.
Predikun