Trú.is

Hvað viljum við?

Þegar við erum ung og ódauðleg leiðum við ógjarnan hugann að ellinni. En hún kemur, sumum hagstæð, - öðrum þungbær. Aðbúnaður stórs hluta aldraðra sem dvelja þurfa á stofnunum lýsir þvílíkri mannfyrirlitningu að það er þyngra en tárum taki. Sama gildir um fjölda öryrkja.
Predikun

Líf í fangi

Við erum í elskufangi í öllum lífsaðstæðum. Allt í heimi er ljósbrot Guðsljóssins. Í skírn færum við börn í fang Guðs. Ef ég - við - getum upplifað hamingju þegar nýburi er í fangi hlýtur sú kvika, ofurnæmi, sem við köllum Guð, að geta upplifað ótrúlega hamingju þegar við færum Guði börnin okkar. Nýársprédikun í Neskirkju.
Predikun

Kenn oss að telja daga vora

“Kenn oss að telja daga vora...” segir bænin. Við þykjumst nú kunna það. Umkringd tímamælum af öllu tagi, allar stundir upptekin af því að mæla tíma, spara tíma og drepa tíma. Hver veit ekki hvað tímanum líður? Þó er ekki eins víst að öllum sé jafn ljóst hvað klukkan slær eða hverjum hún glymur. “Á snöggu augabragði” geta öll okkar áform, allar okkar ráðstafanir kollvarpast.
Predikun

Vegvísir á nýársdag

Nýtt ár er hafið. Við vitum ekkert um það, nema að fyrsti dagur þess er helgaður nafni Jesú Krists. Þannig heilsuðu kynslóðirnar hverjum nýjum degi. Þær fólu sig Guði á vald í Jesú nafni.Við gerum það einnig. Í nafni hans er styrkur og kraftur til lífs; kraftur til að takast á við lífið og við dauðann. Guðspjallið er eins og vegvísir á vegamótum hins gamla og hins nýja. Vegvísir reistur á nýársdag.
Predikun
Predikun