Hið góða líf
Það er ástin á lífinu og virðingin fyrir raunverulegum verðmætum sem ræður því að rústabjörgunarsveit skuli yfir höfuð vera til. Rústabjörgunarsveit verður alltaf rekin með halla frá sjónarhóli Exelskjalsins.
Bjarni Karlsson
17.1.2010
17.1.2010
Predikun
Nú þarf að skakka leikinn
Það verður ekki allt böl til blessunar og blessun kemur oftast ekki óvart. Blessun Guðs er ekki síst iðkun, iðkun hins góða.
Bjarni Karlsson
2.1.2010
2.1.2010
Predikun
Vopnuð pálmagreinum
Kristinn siður áætlar að lífið sé í sjálfu sér gott og að yfirráð og ofbeldi sé ómerkileg aðferð.
Bjarni Karlsson
29.11.2009
29.11.2009
Predikun
Hin vanheilaga þrenning meðvirkninnar
Okkur býðst að tileinka okkur það samskiptamunstur sem heilög þrenning lýsir. Við þurfum ekki að styðjast við ásökun og sektarkennd sem viðheldur vansæld heldur megum við sem einstaklingar og sem þjóð ganga inn í hvíldina í Jesú Kristi, kveðja meðvirknina og iðka hið nýja samtal þar sem fjölbreytileikanum er fagnað í einingu.
Bjarni Karlsson
15.11.2009
15.11.2009
Predikun
Þegar fíflunum fjölgar
Við megum bóka að með þessu svari hafi mörgum sem í kring stóðu þótt drengurinn bíta hausinn af skömminni og þau hafa beðið eftir því að Jesús setti honum stólinn fyrir dyrnar. En Jesús horfði á hann með ástúð.
Bjarni Karlsson
11.10.2009
11.10.2009
Predikun
Eymd er valkostur
Þekkir þú hvernig það er þegar Guð talar við mann og maður veit að það er hann? Spámenn Guðs ganga ekki í einkennisbúningum, stundum birtast þeir m.a.s. í baðfötum. Það er ekki lúðrablástur eða bjölluhljómur áður en þeir mæla. En orði Guðs fylgir ilmur þegar það er borið fram og því fylgir alltaf lausn.
Bjarni Karlsson
6.9.2009
6.9.2009
Predikun
Skylduaðild að veruleikanum
Höfuðástæða þess að Íslenskur almenningur tók ræður og hómilíur Jóns Vídalíns inn að hjarta sínu var sú að hann bar virðingu fyrir almannahag í Jesú nafni.
Bjarni Karlsson
9.8.2009
9.8.2009
Predikun
Dalai Lama er áhættuþáttur
Nú óttumst við um hag lands og lýðs og þau svartsýnustu á meðal okkar telja jafnvel að þjóðin sé að glata landi sínu og sjálfstæði. Tíbetska þjóðin, menning hennar og trú, er lifandi vitnisburður um það hvernig þjóð fer að því að eiga land.
Bjarni Karlsson
7.6.2009
7.6.2009
Predikun
Myndi ég blekkja þig?
Treystu mér! sögðu þessi kerfi. Treystu hugsmíðinni, reiddu þig á tilraunina! sögðu þau hvert um sig. Það verður spennandi ef maður skyldi lifa það að lesa sögubækur í menntaskólum eftir fimmtíu ár.
Bjarni Karlsson
3.5.2009
3.5.2009
Predikun
Myndi ég blekkja þig?
Treystu mér! sögðu þessi kerfi. Treystu hugsmíðinni, reiddu þig á tilraunina! sögðu þau hvert um sig. Það verður spennandi ef maður skyldi lifa það að lesa sögubækur í menntaskólum eftir fimmtíu ár.
Bjarni Karlsson
3.5.2009
3.5.2009
Predikun
Nei!
Hann stóð bara og barðist við að halda jafnvægi, sagði ekki eitt orð, lyfti ekki fingri. Svo hræktu þeir í andlitið á honum. Beint í andlitið hans. Það liðu mánuðir þangað ég gat sjálfur hrækt, bara svona eins og maður gerir.
Bjarni Karlsson
9.4.2009
9.4.2009
Predikun
Færslur samtals: 139