Trú.is

Kornfórnin og kærleikurinn

Þarna má hins vegar merkja ákveðna þróun mannkyns, kannski þroska mannsins í samskiptum sínum við hina huldu krafta tilverunnar, í samskiptum sínum við Guð.
Predikun

Hreinskilni

Á miðvikudag eftir hádegi keyrði ég sem leið lá frá heimili mínu á Kársnesinu til Hafnarfjarðarkirkju. . Þá kveikti ég á gufunni og hlustaði á athyglisvert viðtal við konu á Akureyri sem rekur þar kaffihús, eða starfar þar. Ég bara man það ekki, hvort er. Þegar hún var búinn að vinna þar um langt skeið þá fór hún að velta fyrir sér hvort hún gæti ekki gert eitthvað annað við afgangs matinn en að henda honum í ruslið.
Predikun

Að vera öðrum til gæfu

Hugsa sér þennan tón, um hin mannlegu samskipti, í riti sem er um 2700 ára gamalt. Huga að hinum fátæku, huga að þeim sem eru útlendir í þínu landi. Tryggja að enginn svelti, tryggja að grunnþarfir allra séu tryggðar.
Predikun

Vopnahús

Vopnahúsin geyma minningar um tíma sem við vildum ekki lifa að nýju.
Predikun

Nálaraugað og náðin

Þegar heimskautafarinn norski Roald Amundsen var á leiðinni með mönnum sínum í tveimur flugvélum til norðurheimskautsins forðum daga þá fórst önnur vélin. Þá var allt undir því komið hvort hin vélin gæti borið alla mennina. Öllu, sem nauðsynlegt var, urðu þeir að fórna. Amundsen átti ljósmyndavél sem hann vildi helst ekki skilja við sig.
Predikun

Réttur og hnefaréttur

Fermingarbörnin hafa gjarnan svörin á reiðum höndum. Mér finnst fróðlegt að spegla vangaveltur á þessum hópi og fá álit þeirra á ýmsum málum. Fræðslan er samtal þar sem við lærum ekki síður en þau og öll sjónarmið fá að njóta sín.
Predikun

What is the benefit of being a Christian?

Now we are on the way to the kingdom of God, and therefore our everyday life can be a struggle between our old, secular value table and the new value table that Jesus offers in the kingdom of God.
Predikun

Auður vonar

Um það hafa margir auðmenn aldanna vitnað, að þegar mest á reyndi, þá var það ekki auður fjárins sem bjargaði, heldur ástin sem þorir að elska lífið í fórnfúsum verkum sínum.
Predikun

Leikreglur á völlunum

Þó eiga boðorðin tíu margt sameiginlegt með leikreglum á völlunum við Melaskólann. Þau byggja á þeirri sýn að frelsi er er ekki það sama og hömluleysi.
Predikun

Við erum líkamar

Þegar öllu er á botninn hvolft höfum við ekkert annað en einmitt líkamann okkar til þess að geta elskað Guð og náungann.
Predikun

Biblía flóttafólksins

Ef flóttafólk eru jaðarhópur samfélagsins á okkar tímum, þá getum við líka sagt að Biblían sé rit um jaðarhópa hvers tíma. Taktu eftir því hvað oft hópar eins og útlendingar, fatlaðir, sjúkir, skækjur, óhreinir, eru nefnd til sögunnar, ekki síst til að varpa ljósi á hvers eðlis samfélagið er.
Predikun

Hvað á ég að gera?

Hvað á ég að gera? spurði maðurinn og svarið er: Þú átt ekki að gera – heldur vera.
Predikun