Trú.is

Litlar, bláar glerrúður

Ég get mér þess til að María Magdalena hefði fremur búist við að heyra kindur tala mannamál, eða að sjá Pontíus Pílatus bugta sig fyrir sér, en að sjá Jesú Krist á lífi.
Predikun

Nýtt upphaf, ný sköpun

En nú er Guð mættur á sviðið, hann hefur skorist í leikinn og tekið til sinna ráða. Um það vitnar upprisan. Í henni mætir hið gamla því nýja. Sorg og erfiðleikar víkja fyrir gleði og hamingju. Dauðinn hopar fyrir lífinu. Og við erum kölluð fram undir merkjum þess. Við erum erum ekki aðeins hluti þeirrar sköpunar heldur þáttakendur í henni, meðskapendur.
Predikun

Að leggjast á árar í allar áttir

Hvers vegna öll þessi fátækt? Hvers vegna þarf fólk að vinna frá morgni til kvölds fyrir smánarupphæð? Hvers vegna þurfa ungar konur og gamlar, þreyttar og slitnar konur að standa í tíu tíma á dag á hörðu gólfi oft í kulda fyrir laun sem duga ekki til framfærslu á meðan aðrir ganga í 3000 dollara skóm og eiga mörg slík pör inn í skáp?
Predikun

Efasemdir

Við gleymum því oft að fyrstu fylgjendur Jesú tóku upprisunni ekki þegjandi og hljóðalaust. Þeir gleyptu ekki við henni eins og ekkert væri sjálfsagðara. Þeir efuðust.
Predikun

Gangan til Emmaus – Lífsins ganga

Guðspjallið minnir okkar á að það að opna augu sín fyrir Jesú, það að hleypa Jesú inn í líf sitt, það opna hjarta sitt fyrir nálægð hans, er hluti af þessari flóknu göngu sem við þurfum öll að takast á hendur í lífinu er við reynum að finna lífi okkar merkingu og tilgang.
Predikun