Trú.is

Íkón Íslands

Meðan byggð helst í landi og heimi teiknar þessi helgidómur himinlínu Reykjavíkurborgar og turnspíran mun benda beint upp í himininn. Coronaveirur munu fara um heiminn, heimsbyggðin er við ýmis mörk sem verður að virða. En vonaróður lífsins verður tjáður og sunginn áfram í þessari kirkju meðan lífið lifir. Mæramenning Íslendinga er til lífs. Guð er nærri.
Predikun

Gullforði tungu og trúar

Sumum hefur betur en öðrum tekist að koma auga á þessar staðreyndir, eða öllu heldur eiga í ríkari mæli en aðrir þessa fullvissu trúarinnar. Jafnvel þótt þeirra tími væri krepputími, eins og þegar Hallgrímur Pétursson kom í þennan heim. Við minnumst hans sérstaklega í dag af þökk og gleði.
Predikun