Trú.is

Á helgum Hólastað

Í dag er hátíð á helgum Hólastað. Enn einu sinni kalla klukkur staðarins leika sem lærða til samfundar við hirði sinn. Með bjölluhljómnum berst ómur af liðinni sögu. Í sérhverju slagi er minning fólgin.
Predikun

Drottins nægð og náð

“Að vera ríkur í Guði,” er yfirskrift þessa Drottinsdags. Textar hans vara við því að reiða sig á veraldarauð. “Varist alla ágirnd!” segir Kristur í guðspjalli dagsins, dæmisögunni um ríka bóndann (Lúk. 12. 13-21). Það er þörf áminning á öllum tímum tímum og alls staðar, í kirkju sem utan. Þetta er lífsviskan, staðfest í reynslu kynslóðanna. Þar kemur að við hvert og eitt stöndum frammi fyrir því að ekkert af þessu sem við reiddum okkur á í ytra tilliti stoðar. Aðeins eitt. Drottins nægð og náð.
Predikun