Trú.is

Um Bonhoeffer, Sífru og Púu

Ein þjóð tekur að kúga aðra. Frásögn 2. Mósebókar af þrælkun Egypta á Ísraelsmönnum er meðal ótal dæma úr mannkyns­sögunni um að ein þjóð ræðst gegn annarri eða að ráðandi öfl leggja til atlögu við minnihlutahóp og taka að kúga hann og niðurlægja. Dæmi þess eru fleiri og skelfilegri en tárum taki og ekki er því að heilsa að mannkyninu hafi farið neitt fram á síðari öldum hvað þetta varðar.
Predikun