Trú.is

Stóra upplifunin

Elli og æska, fotíð og framtíð. Það er stórkostlegt að sjá gamla manneskju, sem beðið hefur alla ævi, njóta loks uppfyllingar vona vegna byggðarlags, þjóðar, allra manna. Og bænasvarið birtist í litlu barni, ómálga óvita.
Predikun

Símeon og barnið

Við ættum að skammast okkar fyrir að hugsa ekki betur um þær mæður sem gengist hafa undir fóstureyðingu, og það má alveg einu gilda af hvaða ástæðu það var. 
Það eru særðar mæður, sem flestrar hverjar búa við innri sorg sem enginn talar um.
Predikun

Símeon og sveinninn

Jesús Kristur færir okkur nýtt upphaf og nýja von. Hann endurnýjar trú okkar og kærleika og gefur okkur kraftinn til að þjóna, jafnvel þegar okkur finnst við komin á endastöð aðstæðna, aldurs eða lasleika.
Predikun

Barnadagur

Kannski er helförin stærsta dæmið um glæpaverk af þessu tagi. Kannski eru mörg slík í gangi enn. Hversvegna fær Mugabe enn að ráða? Hversvegna falla milljónir í hungsneyðum í Afríkuríkjum. Hversvegna getur ekki orðið friður milli Palestínu og Ísrael?
Predikun

Hvar get ég hlotið dóm?

Það verður víða lokað 2. janúar. Það þarf að gera árið upp. Hvað hefur áunnist? Eða hefur kannski ekkert áunnist? Og brátt tekur skattasýrslunum að snjóa inn um bréfalúgur landsmanna. Við komumst ekki hjá því að gera upp heimilisbókhaldið. Stóru fyrirtækin komast ekki upp með uppgjör einu sinni á ári. Á mörgum þeirra hvílir sú skylda að upplýsa eigendur eða væntanlega eigendur um hvernig málin stanada. Kvarði arðseminnar er tekinn fram reglulega og mat lagt á hvort fyrirtækið standist mál. Þessi krafa styrkir virðingu og sjálfsvirðingu þeirra sem undir hana eru seldir.
Predikun

Þar sem við höldum friðinn ...

Þegar múslimir tala um Guð er ætíð um fjarlægan Guð að ræða, drottinn örlaganna, hátt yfir okkur hafinn og heilagur. Þar sem Allah er langt í burtu eiga þeir erfitt með að skilja jólin okkar. Hvernig má það vera að Guð verður maður? Hvernig getur Guð lítillækkað sig og komið svo nærri okkur, að hann deilir með okkur mennsku okkar?
Predikun