Fagnaðarefni

Fagnaðarefni

Hjarta mitt er órótt og aumt. Kærleikur Krists talar til mín.
fullname - andlitsmynd Þorvaldur Karl Helgason
26. desember 2010

Hjarta mitt er órótt og aumt. Kærleikur Krists talar til mín. Styrkur hans er gjöf til mín, fyrirgefning hans er mín von og sátt. Hjarta mitt gleðst við sönginn mikla við jötuna hans. Ég fæ að syngja með og leiða börnin mín þangað. Leiddu mig alla daga jafnt og lýstu mér veg þinn. Fæðing Jesú er fagnaðarefni.