Sálmabók

126. Varstu þar

1 :,: Varstu þar er þeir deyddu Drottin minn? :,:
Ó, ó, hve mig sorgin náköld nístir, nístir, nístir.
Varstu þar er þeir deyddu Drottin minn?

2 :,: Sástu' hann negldan á krossins kalda tré? :,:
Ó, ó, hve mig sorgin náköld nístir, nístir, nístir.
Sástu' hann negldan á krossins kalda tré?

3 :,: Varstu þar er þeir lögðu´ hann lágt í gröf? :,:
Ó, ó, hve mig sorgin náköld nístir, nístir, nístir.
Varstu þar er þeir lögðu´ hann lágt í gröf?

T Afrísk-amerískt – Jón Hjörleifur Jónsson, 1992
Were you there
L Afrísk-amerískt
WERE YOU THERE
Sálmar með sama lagi 125a 125b
Biblíutilvísun Jóh. 19.16–42

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is