248. Hósíanna, lof og dýrð ♥
Hósíanna, lof og dýrð,
:,: því blessaður er sá, :,:
sem kemur í nafni Guðs.
Hósíanna, hósíanna,
því blessaður er hann.
Hósíanna, hósíanna,
:,: því blessaður er sá, :,:
sem kemur í nafni Guðs.
T Matt. 21.9
Hosianna, Davids sønn
L Egil Hovland 1977 – Sb. 1997
Hosianna, Davids sønn
Eldra númer 733
Eldra númer útskýring T+L