250. Statt upp og skín ♥
Statt upp og skín því að ljós þitt kemur. Hallelúja.
Og dýrð Drottins rennur upp yfir þér. Hallelúja.
1 Lofið Drottin, allar þjóðir,
vegsamið hann, allir lýðir.
Statt upp og skín …
2 Því að miskunn hans er voldug yfir oss
og trúfesti Drottins varir að eilífu. Hallelúja.
Statt upp og skín …
3 Dýrð sé Guði, föður og syni og heilögum anda
svo sem var í upphafi, er og verður um aldir alda. Amen.
Statt upp og skín ...
T Jes. 60.1 og Sálm. 117
Stå opp, bli lys
L Egil Hovland 1971, 1988 – Vb. 1991
Stå opp, bli lys
Eldra númer 600
Eldra númer útskýring T+L