Sálmabók

252. Drottinn er sannlega upprisinn

Drottinn er sannlega upprisinn frá dauða.
Hallelúja, hallelúja, hallelúja.

1 Kristur afmáði dauðann
en leiddi með fagnaðarerindinu í ljós líf.
Drottinn er sannlega upprisinn ...

2 Guð hefur krýnt hann vegsemd og heiðri.
Allt hefur hann lagt undir fætur hans.
Drottinn er sannlega upprisinn ....

3 Dýrð sé Guði, föður og syni og heilögum anda
svo sem var í upphafi, er og verður um aldir alda. Amen.
Drottinn er sannlega upprisinn ....

T Lúk. 24.34, 2. Tím. 1.10 og Heb. 2.7-8
Kristus er sannelig oppstanden
L Egil Hovland 1968, 1988
Kristus er sannelig oppstanden

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is