Sálmabók

254. Ég vil lofa, ég vil lofa Drottin

Ég vil lofa, ég vil lofa Drottin á meðan ég lifi.

1 Gott er að lofa Drottin
og lofsyngja nafni þínu, þú hinn hæsti.
Ég vil lofa ...

2 Að kunngjöra miskunn þína að morgni
og trúfesti þína um nætur.
Ég vil lofa ...

3 Dýrð sé Guði, föður og syni og heilögum anda
svo sem var í upphafi, er og verður um aldir alda. Amen.
Ég vil lofa ...

T Sálm. 146.2 og Sálm. 92.2-3
Jeg vil love, jeg vil love Herren
L Egil Hovland 1975, 1988 – Vb. 1991
Jeg vil love, jeg vil love Herren
Eldra númer 599
Eldra númer útskýring T+L

Deila sálmi

Ábendingar til sálmabókarnefndar má senda á salmabok@kirkjan.is